20%




Vörulýsing
Abild viskastykkin eru ofin úr 50% bómull og 50% hör
Gott er að legga viskastykkið í kalt vatn í 24klst og þvo síðan á 60° fyrir fyrsta þvott til þess að auka rakadrægni og þurrkeiginleika.
Viskastykkið má fara í þurrkara en við mælum með að hengja það upp til þurrkunar.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Viskastykki og tuskur
Strikamerki vöru
5708150166496
Stærðir
Litur
Blár
Undirlitur
Deep blue
Stærðir
50x80cm
