Georg Jensen Damask hefur í áratugi hannað og framleitt hágæða textíl vörur fyrir heimilið. Allt frá 15. öld til dagsins í dag hefur handbragð, hefð og hönnun verið undirstaðan hjá hönnuðum Damask til að skapa nýja vörur sem bera vott um söguna.

Í Damask línunni má finna viskustykki, dúka og sængurföt sem eru hönnuð og unnin af mismunandi dönskum hönnuðum og listamönnum sem búa allir yfir mismunandi sköpunarhæfileikum sem tryggir breitt úrval af hágæða vörum.

Raða
Raða