Vörulýsing
Dúkarnir frá Georg Jensen Damask eru vandaðir og leggjast fallega á borð með gullfallegri áferð sem gerir borðhaldið fágað og hátíðlegt.
Damask dúkur ofinn úr hágæða 100% egypskri bómull.
Mælt er með að þvo dúkinn á 60°
Dúkurinn má fara í þurrkara en við mælum með að hengja hann upp til að þurrka hann til þess að fá fallega áferð á dúkinn.
Dúkinn má strauja en straujárnið má ekki fara yfir 150°
Nánari tæknilýsing