20%



Vörulýsing
Facet rúmfötin frá Georg Jensen Damask eru ofin úr 100% egypskri bómull með 220 þræði.
Koddaverið er með umslagalokun og sængurverið er bundið saman.
Rúmfötin eru dásamlega mjúk og gæðaleg og liggja fallega á rúminu.
Má fara í þvottavél á 60°
Mælt með að nota þvottaefni sem er sérstaklega fyrir litaðan þvott á litað lín til þess að varðveita litinn sem best.
Rúmfötin mega fara í þurrkara en við mælum þá með að þurka þau með því að hengja rúmfötin uppá þvottagrind fyrir mýkri áferð.
Rúmfötin má strauja fyrir slétt og fallegt útlit.
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Stærðir
70x100cm
Stærð koddavers
40x45cm
Litur
Hvítur
Undirlitur
White
Efni
100% Egypsk bómull
Eiginleikar
Þolir hitastig allt að °C
60
Annað
Annað
220 þræðir
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5708150111755
