40%

Vörulýsing
Afina línan var hönnuð í samstarfi við þýska hönnuðinn Christian Haas. Hann sótti innblástur í náttúruna, sérstaklega í geisla sólarinnar sem brjótast í gegnum trjágreinar. Þessi innblástur birtist í fíngerðu, hringlaga upphleyptu mynstri sem prýðir hvern hlut í safninu. Hönnunin einkennist af nútímalegri coupe-lögun með upphleyptum kanti og innfelldum botni, sem skapar áhrif þess að hlutirnir svífi yfir borðinu. Þetta gefur stellinu léttleika og fágaðan blæ.
Allir hlutirnir eru úr hágæða Premium Porcelain postulíni, framleiddir í Þýskalandi, og mega bæði fara í örbylgjuofn og uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Matarstell
Strikamerki vöru
4057743183848
Stærðir
Litur
Hvítur
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Já
Má fara í örbylgjuofn
Já
