Spring Copenhagen Ísbjörn hvíttaður | kunigund.is

Spring Copenhagen Ísbjörn hvíttaður

SPR-2002

Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun sem eldist vel og endist fyrir komandi kynslóðir. Hönnun sem hvetur til betra, fallegra og fagurra hversdagslífs.

Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút.

Kraftmikill með einfaldleika í fyrirrúmi. Ísbjörninn á rætur sínar að rekja til hönnunar Arne Tjomsland frá árinu 1955. Þessi tímalausa túlkun hans á þessu tignarlega dýri passar því vel inn á nútíma heimili.

Stærð 10x26cm