SPR-2028
14 daga skilaréttur
Jumper kom fyrst á markað páskana 2021, hefur unnið hug og hjörtu margra og fengið að vera uppi við allt árið um kring. Handgerður úr eik og valhnetuvið. Best að þrífa með rökum klút og bera býflugnavax á af og til