Vörulýsing
Tímalaus og þægileg svunta úr 100% bómull í mjúkum gráum lit. Hentar bæði í eldhús og við grillið – veitir góða vörn gegn matarslettum og er jafnframt stílhrein í útliti.
OEKO-TEX® STANDARD 100 sem tryggir að efnið innihaldi engin skaðleg efni og sé öruggt fyrir daglega notkun.
Stærð: 70 x 91 cm
Nánari tæknilýsing