20%



Vörulýsing
Södahl Noble Rúmföt
Efni: 100% bómull, satín
Vottun: OEKO-TEX® Standard 100
Sængurver 140x200cm
Koddaver 50x70cm
Rennilás á sængurveri og koddaveri.
Gefðu svefnherberginu lúxusáferð með Södahl Noble rúmfötunum.
Þau eru úr 100% bómullarsatíni sem gerir efnið silkimjúkt, slétt og glansandi.
Satínvefnaðurinn tryggir enda bæði mýkt og frábæra öndun,
svo rúmfötin eru jafn þægileg og þau líta vel út.
Noble sameinar klassískt yfirbragð og mikil gæði –
fullkomið fyrir þá sem vilja bæta við fallegum og vönduðum textíl í svefnherbergið.
Mjúk áferð og tímalaus hönnun gera Noble að frábæru vali fyrir hvern dag.
Þvottur 60°
Má fara í þurrkara.
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Stærðir
140x200cm
Stærð koddavers
50x70cm
Litur
Svartur
Undirlitur
Noble ash
Efni
100% satin-ofinn bómull
Eiginleikar
Þolir hitastig allt að °C
60
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5722000322092
