Royal Copenhagen Star Fluted skál 2stk, 30cl | kunigund.is

Royal Copenhagen Star Fluted skál 2stk, 30cl

ROY-1017437

Royal Copenhagen

Jólalínan Star fluted frá Royal Copenhagen er frá árinu 2006.
Hún er handmáluð með grenilengju og jólaskrauti ásamt gylltum kannti.
Það er mjög fallegt að blanda saman hvítu Royal Copenhagen stelli með Star fluted jólastellinu og gera hátíðlegt jólaborð.

Star fluted línan má fara í uppþvottavél en það er mælt með handþvotti svo gyllti liturinn endist betur.
Má ekki fara í örbylgjuofn.