


Vörulýsing
Teldu niður til aðfangadags með aðventukerti Royal Copenhagen. Kveikt er á kertinu á hverjum degi í desember fram að aðfangadegi og er ánægjulegt að fylgjast með því minnka jafnframt því sem jólin nálgast. Kertið er skreytt í gylltum tónum með stjörnum og greni-krans sem prýddur er klassískum jólamyndum.
Efni: 90% stearín og 10% paraffín
