


Vörulýsing
Þetta gullhúðaða jólaskraut hefur blómamynstur sem má þekkja úr hinu sígilda Blue Fluted mynstri. Jólaskrautið samanstendur af fjórum aðskildum hlutum sem hreyfast lítillega og skapa mjúkan gylltan glampa þegar ljósið skín á þá. Perlurnar eru gerðar úr fíngerðu, riffluðu postulíni.
