Royal Copenhagen Jólaplattinn 2020 Bing og Gröndahl

ROY-1051104

Royal Copenhagen
Jólaplattinn frá Bing og Gröndahl var fyrstur af sinni gerð í öllum heiminum þegar hann var
hannaður og gefin út árið 1895. Plattarnir frá Bing og Gröndahl eru ótrúlega vinsælir og margir
sem safna hverjum einasta platta, eða árunum sem eitthvað mikilvægt gerðist eins og giftingar- eða fæðingarárið sitt.

Jólaplattinn 2020 frá Bing og Gröndahl
Stærð: 18 cm
Efni: Postulín, handmálað.
Hönnuður: Dag Samsund
Ár: 2020