Rosendahl Blómapottur 19cm sand

ROD-20632

Rosendahl
Blómapottur frá Rosendahl

Hönnuður Signe Wenneberg
Efni: 100% CoPP
Litur: Sand
Hæð: 16,5 cm
Ummál: 19 cm

Þessi umhverfisvæni og fallegi blómapottur var hannaður af Signe Wenneberg og er partur af vörulínu frá Rosendahl sem stuðlar að sjálfbærri hönnun.
Blómapottur er unninn úr 100% enderunnu plasti. Þessir blómapottar eru brot- og frostþolnir niður í -20°og henta því bæði innandyra og utandyra.
Pottarnir koma í þremur stærðum 12, 15 og 19 cm og hægt er að stafla pottunum saman.