Moomin Diskur barna LITTLE MY

Vörunúmer : MOO-5111023461

5.750 kr.
Staða: Uppseld

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Varan er því miður ekki til. Skráðu netfangið þitt og þú færð tölvupóst þegar hún lendir hjá okkur

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir
af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Múmín barna settið er fullkomið fyrir allar máltíðir barnanna. Í settinu er bolli og diskur. Diskurinn er einstaklega vel hannaður, en hann er með háum köntum þannig maturinn haldist á disknum og auðveldar barninu að borða sjálft. Bollinn er minni
en hefðbundnir múmín bollar og hentar því vel í litlar hendur.

Diskur
Þvermál: 8,5 cm

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.