




Vörulýsing
Peugeot Rafmagns Vínloftdæla – Svört (14 cm)
Varðveittu gæði vínsins með lágmarks fyrirhöfn!
Þessi rafknúna loftdæla frá Peugeot býr til hámarks tómarúm í flöskunni, hægir á oxun og lengir líftíma opins víns.
Viðheldur ferskleika og ilmum víns í nokkra daga
Falleg og þægileg hönnun úr endingargóðu svörtu ABS plasti
Létt í notkun – krefst lágmarks handafls
USB heðsla, lithium-ion rafhlaða.
Inniheldur 2 tappa.
Hæð: 14 cm
5 ára ábyrgð
