40%

Vörulýsing
Á þessum disk undirbýr Múmínpabbi húsið fyrir veturinn svo að fjölskyldan geti haldið á sér hita á meðan að þau leggjast í dvala. Kuldinn helst úti og hlýjan inni þegar að gluggunum er lokað með spýtum og nóg er til af eldivið.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Matarstell
Strikamerki vöru
6411801012330
Stærðir
Stærð (B x H x D)
19,5 x 2,8 x 19,5
Litur
Grár
Efni
Vitro postulín
Þyngd
377 g
Tegund
Diskur
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Já
Má fara í örbylgjuofn
Já
Má fara í ofn
Já
