30%



Vörulýsing
Daily Use kökufat – Glæsilegt og hagnýtt hvort sem er fyrir hversdagsnot eða veislur.
Daily Use línan er gerð úr hágæða postulíni sem brennt er við 1350 °C, sem tryggir mikla endingargæði og slitþol við notkun. Þetta klassíska fat er hannað fyrir kökur, gerbakstur, ávexti eða smárétti á veisluborðið.
Lengd: 39 cm
Breidd: 24 cm
Hitaþol:Þolir allt að 280 °C og má nota í ofni.
Viðhald:Má fara í uppþvottavél.
Tímalaus hönnun og fjölhæfni gera þetta fat að ómissandi hlut í eldhúsinu, hvort sem það er fyrir hversdagsnotkun eða sérstök tilefni.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Matarstell
Strikamerki vöru
7020629110372
Stærðir
Breidd
240 cm
Lengd í cm
39
Efni
Postulín
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Já
Má fara í ofn
Já
Þolir hitastig allt að °C
280°c
