Linddna Diskamotta Curve Serene Nature | kunigund.is

Linddna Diskamotta Curve Serene Nature

LIN-991493

Curve Serene diskamotta
Efni: 80% endurunnið hágæða leður og 20% náttúrlegt gúmmí
Lengd: 37cm
Breidd: 44cm
Lag á mottu: Curve
Serene áferð: Mjög raunveruleg leðuráferð með sterku yfirborði sem er auðvelt að þrífa
Góð ráð:
Gott er að þrífa vöruna með rökum klút eða LindDNA hreinsivörum
Má ekki setja í uppþvottavél
Látið vöruna ekki liggja í bleyti
Reynið að forðast bletti frá: karrý, saffron, chili og rauðvíni. Þetta getur valdið varanlegum blettum
Ekki setja heita potta á vöruna, nema þar tilgerða hitaplatta
Ekki brjóta endurunnu leðurvöruna þína
Reynið að forðast sólarljós í langan tíma