





+2
Vörulýsing
Evergreen, tengdu þig við náttúruna
Glæsileg útgáfa í takmörkuðu upplagi. Klassíska hrærivélin frá KitchenAid sem flestir þekkja hér komin í djúpum skógargrænum lit og með skál úr Hnotu. Vélin er búin öflugum 300W mótor og allir hlutir úr ryðfríu stáli mega fara í uppþvottavél.
Brúnu skálina er EKKI hægt að nota heldur er hún aðeins til uppstillingar. Vélinni fylgir einnig KIT-5K5THSBP Stálskál 4,8L
Fylgihlutirnir:
- 4,7L skál úr Hnotu
- 4,8L stálskál með handfangi
- 6 víra þeytari - notaður til að þeyta egg og rjóma t.d.
- Flatur hrærari - Fyrir þykkar blöndur, kökur, krem smákökur og margt fleira.
- deigkrókur - notaður til að hræra saman deig af öllum gerðum.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Hrærivélar
Fylgihlutir
4,8L stálskál, þeytari, hrærari og deigkrókur
Strikamerki vöru
5413184802103
Stærðir
Mótor
AC
Stærð (B x H x D)
29,2 x 34,3 x 35,6 cm
Efni
Steypt Zink
Þyngd
13 kg
Litur
Grænn
Eiginleikar
Tíðni
50/60 hz
Hraðastillingar
1 - 10
Tengimöguleikar
Lengd kapals (m)
1.2
Afl
Hámarksafl (hestöfl)
0,19 hö
Spenna
220 - 240 V
Wött
300
Ábyrgð
Ábyrgð
5 ár
