10%






+1
Vörulýsing
Hraðsuðuketill úr ryðfríu stáli með 1,7L rúmtak. Sýður nóg vatn fyrir marga bolla af te, kaffi,
grauta og fleira. Hitar vatn fljótt og hljóðlátlega í æskilegt hitastig sem er stillanlegt frá 50 til 100°C
Slekkur á sér sjálfkrafa þegar hitastigi er náð og lætur vita með hljóðmerki.
- Breytanleg hitastilling
- Sjálfvirk hitun
- Einfalt ytra byrði úr ryðfríu stáli og stútur sem lekur ekki
- Kalksía sem hægt er að taka úr og þvo
- 360° snúningur á undirstöðunni og lok með hjörum og hnappi
- Vatnsmagnsmælir
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Hraðsuðukatlar
Stærðir
Stærð (B x H x D)
21,8 x 25,6 x 16,3 cm
Rúmmál
1,7 L
Efni
Ryðfrítt stál
Þyngd
1,3 kg
Tvöfaldur veggur
Nei
Lengd snúru
71 cm
Litur
Svartur
Eiginleikar
Hitastigssvið
50-100°
Hröð suða
Já
Vatnsgluggi
Já
Þráðlaus virkni með 360°fæti
Já
Kalksía sem hægt er að fjarlægja
Já
Slekkur sjálfvirkt á sér
Já
Rof ef hann sýður þurr
Já
Innri merking
Nei
Afl
Wött
2400
Spenna
220 - 240V
Tíðni
50/60Hz
Annað
Annað
Gefur hljóðmerki þegar vatnið er klárt
