Iittala Glas 26 cl á fæti 2 stk clear

IIT-5111051133

Iittala
Kastelhelmi glerlínan sem Oiva Toikka hannaði árið 1964 er ekki bara falleg heldur einnig skemmtileg lausn á
þekktu vandamáli í glervöruframleiðslu en vandamálið er að losna við för í glerinu, sem koma þegar að
vélar pressa það saman. Toikka fann lausn á þessu vandamáli með því að setja glerdropa yfir förin og út kom þessi skemmtilega hönnun.

Orðið Kastelhelmi er finnskt orð og þýðir Daggardropi á íslensku.

Kastelhelmi glös tvö saman í pakka
Hæð: 13 cm
Rúmar: 26 cl
Litur: Glær