Iittala ALVAR AALTO bretti tré 39x38 | kunigund.is

Iittala ALVAR AALTO bretti tré 39x38

IIT-1051659

Alvar Aalto línan frá Iittala er, eins og nafnið gefur til kynna, hönnuð af hinum goðsagnakennda hönnuði Alvari Aalto. Þekktasta varan hans er Aalto vasinn sem hann frumsýndi á heimssýningunni í París árið 1936 og má segja að sé í dag eitt af táknum
skandinavískar nútímahönnunar. Hver og einn vasi er munnblásinn í glerverksmiðju Iittala í Finnlandi og þarf 7 sérþjálfaða starfsmenn til verksins.

Alvar Aalto trébretti
Efni: Eik
Breidd: 39 cm
Lengd: 38 cm

Handþvo