30%






+1
Vörulýsing
Fallegt og hagnýtt bretti úr FSC vottuðum akasíuviði, tilvalið til framreiðslu á antipasti-réttum, osta, kæfu og öðru áleggi.
Viðurinn gefur brettinu náttúrulegt og hlýlegt útlit, sem sómir sér vel bæði á veisluborði og í hversdagslegri notkun.
32 x 20 cm
Ekki leggja í bleyti og ekki setja í uppþvottavél. Þvoið með volgu vatni og mildri sápu. Mælt er með að bera matarolíu á yfirborðið nokkrum sinnum á ári til að lengja endingu og varðveita fegurð.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Bretti
Strikamerki vöru
5722000251811
Stærðir
Breidd
200 cm
Lengd í cm
32
Þykkt
1,5
Efni
viður
Þyngd
0,37
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Nei
