25%

Vörulýsing
Stílhreint bretti úr FSC vottuðum akasíuviði sem hentar einstaklega vel til framreiðslu á antipasti, osta, kæfu og öðrum kræsingum.
Brettið sameinar náttúrulega fegurð og notagildi.
55 x 20 cm
Ekki leggja í bleyti og ekki má setja í uppþvottavél. Þvoið með volgu vatni og mildri sápu. Til að viðhalda gæðum og útliti er mælt með að bera matarolíu á yfirborðið nokkrum sinnum á ári.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Bretti
Strikamerki vöru
5722002465261
Stærðir
Breidd
200 cm
Lengd í cm
55
Þykkt
1
Þyngd
0,71
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Nei
