Útskrift er meira en bara athöfn, hún markar upphaf nýrrar vegferðar. Ný kynslóð tekur sín fyrstu skref út í lífið með drauma og markmið í farteskinu. Fyrir okkur sem fögnum með þeim, felst áskorunin í að finna gjöf sem fangar mikilvægi augnabliksins.
Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir að útskriftargjöfum sem okkur finnst bæði fallegar og hagnýtar, hvort sem um er að ræða fyrir menntaskóla- eða háskólaútskrift.
68 Vörur