Georg Jensen Cobra karafla | kunigund.is

Georg Jensen Cobra karafla

GEO-3586611

Cobra karaflan frá Georg Jensen er ótrúlega falleg og hefur mikið notagildi. Karöfluna má bera fram drykki í, nota hana sem blómavasa og
síðan er hún líka svo falleg ein og sér.

Pólerað ryðfrítt stál
Framleiðsluár: 2014
Hæð: 33 cm
Rúmar: 1,2 l