
Vörulýsing
Glæsilegt og vandað 5 stk pottasett í San Francisco línunni frá Fissler.
Má fara í uppþvottavél og þolir allt að 180°C í ofni .
Hægt að nota á allar tegundir helluborða.
Glerlok fylgir öllum pottum nema skaftpotti.
Pottasettið inniheldur eftirfarandi pottastærðir
- 16 cm Stew pottur með glerloki - 1,9 lítra
- 20 cm Stew pottur með glerloki - 3,3 lítra
- 24 cm Stew pottur með glerloki - 5,3 lítra
- 20 cm Casserole pottur með glerloki - 2,1 lítra
- 16 cm skaftpottur án loks - 1,2 lítra
Má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing
