Með sögu sem spannar meira en 100 ár þá stendur Georg Jensen ávalt fyrir hágæða handverki og tímalausri hönnun.

Georg Jensen framleiðir lífsstíls vörur fyrir heimilið en vörumerkið byggir á mörgum góðum gildum eins og t.d. heiðarleika, áreiðanleika.

Georg Arthur Jensen fæddist 31 ágúst 1866-1935, 14 ára gamall byrjar hann sem nemi á gullsmíðaverkstæði, síðan lá leiðinn í Konunglega danska listaháskólann. Hann útskrifaðist 1892. Hugurinn var ávallt við silfursmíðina og opnaði Georg Jensen síðan verkstæði sitt 1904 þá 38 ára í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag heimsþekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir fræga hönnuði eins og Arne Jacobsen og Verner Panton. Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen einnig framleitt jólaóróa á hverju ári og með tímanum hefur óróinn orðið vinsæl söfnunarvara.

 

Raða
Tilboð
Tilboð

Georg Jensen Spírall 230mm fyrir stjörnu

839 kr. 2.795 kr.
Tilboð

Georg Jensen Mitra skeið

2.377 kr. 3.395 kr.
Tilboð

Georg Jensen Mitra forréttargaffall

2.237 kr. 3.195 kr.
Tilboð

Georg Jensen Mitra teskeið lítil

1.817 kr. 2.595 kr.
Tilboð

Georg Jensen Mitra ávaxtahnífur

3.707 kr. 5.295 kr.
Tilboð

Georg Jensen New York kökugaffall

1.677 kr. 2.795 kr.
Tilboð

Georg Jensen New York sósuausa

3.957 kr. 6.595 kr.
Tilboð

Georg Jensen Copenhagen matt kökugaffall

1.537 kr. 2.195 kr.
Tilboð

Georg Jensen Copenhagen matt sósuskeið

4.687 kr. 6.695 kr.
Tilboð

Georg Jensen Copenhagen matt 4 stk.

5.877 kr. 8.395 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen skeið

1.917 kr. 3.195 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen gaffall

1.917 kr. 3.195 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen hnífur

2.337 kr. 3.895 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen hnífur m. sög

2.337 kr. 3.895 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen forréttargaffall

1.617 kr. 2.695 kr.
Tilboð

Georg Jensen Arne Jacobsen dessert skeið

1.317 kr. 2.195 kr.
Raða