Boyhood Ballon D´og dökkur lítll

BOY-400026

Boyhood

Stærsta ósk þín sem barn var líklegast að eignast hund. Næst besti valmöguleikinn var að fá svokallaðan blöðruhund. Með Ballon D‘og endursköpum við minninguna að búa til sinn eigin blöðruhund nema í þetta sinn er hann úr gegnheilli eik, svo hann verður aldrei loftlaus.

 

Efni: Eik
Hæð: 14,5 cm
Lengd: 16 cm
Breidd: 5,5 cm
Þyngd: 100 gr